Print

Starfsdagur

Þann 25.09.2014. Ritað í Fréttir

Þann 3. október næstkomandi er starfsdagur hjá okkur á Borg og er leikskólinn því lokaður allan daginn.

Print

Veturinn framundan

Þann 25.09.2014. Ritað í Fréttir

Nú fer heimasíðan okkar að komast á skrið og verður mun virkari í vetur heldur en hefur verið :)

 

Hópastarf með börnunum er nú komið á fleygiferð og skólabörnin farin að mæta í íþróttir sem og að fara út í Bakkasel. 

Allir virðast vera glaðir og ánægðir á leikskólanum og þannig viljum við hafa það.

 

 

Print

Sumarfrí

Þann 15.07.2014. Ritað í Fréttir

Bestu óskir um gott sumarfrí!

Með von um sól og gleði frá öllum á leikskólanum Borg.

summer-clipart-pi5MGKriB