Print

Halloween

Þann 30.10.2014. Ritað í Fréttir

Í tilefni þess að á morgun, föstudaginn 31.október er Halloween, ætlum við að mæta í búning í leikskólann og gera okkur glaðan dag :)  Væri gaman að sjá sem flesta í búning.

Print

Starfsdagur 4.nóv

Þann 21.10.2014. Ritað í Fréttir

Þann 4.nóvember næstkomandi verður starfsdagur hjá okkur á Borg og er því leikskólinn lokaður þann dag.

Print

Alþjóðlegi bangsadagurinn

Þann 17.10.2014. Ritað í Fréttir

27. október næstkomandi er alþjóðlegi bangsadagurinn svo þá ætla allir að koma með bangsa í leikskólann.