Print

Kirkjuferð

Þann 27.11.2014. Ritað í Fréttir

Á miðvikudaginn næsta, 3. desember ætlum við öll að labba saman í kirkju og syngja saman jólalög. Allir leikskólar í Bökkunum hittast í kirkjunni og Bakkaborg sýnir okkur helgileik.

 

 

Print

Halloween

Þann 30.10.2014. Ritað í Fréttir

Í tilefni þess að á morgun, föstudaginn 31.október er Halloween, ætlum við að mæta í búning í leikskólann og gera okkur glaðan dag :)  Væri gaman að sjá sem flesta í búning.

Print

Starfsdagur 4.nóv

Þann 21.10.2014. Ritað í Fréttir

Þann 4.nóvember næstkomandi verður starfsdagur hjá okkur á Borg og er því leikskólinn lokaður þann dag.