Print

Starfsdagur 13.mars

Þann 25.02.2015. Ritað í Fréttir

Sæl verið þið.

Föstudaginn 13.mars næstkomandi verður starfsdafur hjá okkur á Borg og verður því leikskólinn lokaður allan daginn.

 

Einnig má þess geta að komið er mikið af nýjum myndum á heimasíðuna okkar, t.d. frá Ömmu- og afakaffinu og eins frá öskudeginum :)

Print

Ömmu og afa kaffi

Þann 04.02.2015. Ritað í Fréttir

coffee-smilFöstudaginn næsta, þann 6.febrúar verður ömmu og afa kaffi hjá okkur hér í Borg. Hvetjum allar ömmur og afa til að kíkja til okkar í smá kaffi og hlökkum til að sjá alla :)

Mikil tilhlökkun er einnig í krökkunum að sýna ömmu og afa leikskólann

Print

Starfsdagur 26.jan

Þann 06.01.2015. Ritað í Fréttir

Þann 26.janúar næstkomandi verður starfsdagur hjá okkur á Borg og er leikskólinn því lokaður þann dag.